Ég er að íhuga að klífa Kerlingu og Snæfell núna í næstu viku, hef aldrei gert það áður svo ég væri til í upplýsingar varðandi tindana. Hvernig þeir er svona á veturnar, búnað og allt sem ykkur dettur í hug.
Ég bið afsökunar á þessum misskilningi. Að sjálfsögðu er hann að tala um Snæfell syðra og kerlingu sen er innst inni í Kálfafellsdal. Það er bara spurning um að keyra inn dalinn eða bara labba ef menn eru fyrir “the hard way”.
Það eru upplýsingar um Snæfell syðra í bók Ara Trausta og Pétur Þorláks 151 fjöll.
Olli