Kistufellshornið

Home Forums Umræður Skíði og bretti Kistufellshornið

  • Author
    Posts
  • #61322

    Ég og Magnús Blöndal fórum upp Kistufellshornið í Esjunni á laugardaginn var. Góður snjór í gilinu og uppgangan auðveld. Við svektum okkur á því að hafa ekki tekið með skíðin og skíðað niður. Í kvöld bættum við úr því og skíðum niður í frekar blautum aðstæðum. Gilið var það þröngt alveg efst að skíðin komust rétt svo á milli en eftir það tók við frábær skíðun. Erfitt var skinna upp þar sem þetta er vel bratt, en við létum okkur hafa það alveg upp að gilinu efst.

Viewing 1 post (of 1 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.