Jólaklifur, skíðun og Glögg

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Jólaklifur, skíðun og Glögg

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #47348
    Skabbi
    Participant

    Eins og alltaf brosa veðurguðirnir sínu breiðasta fyrir Ísalpara vegna komandi jólaklifurs. Nægur is í Eilífsdal og frost í kortunum.

    Hverjir ætla að mæta, aðrir en ég (og Snoop)?

    Allez!

    Skabbi

    #55943
    1811843029
    Member

    Ég reikna með að mæta og með nokkra kópavogsskáta í farteskinu.

    Kveðja,

    Atli Páls.

    #55944
    0808794749
    Member

    Úje.

    Það lítur allt út fyri að það verði kominn vetur á laugardag. Það er snilld.
    Ég stefni á að mæta.

    #55946
    1108755689
    Member

    Ég mæti. Kem með Slayer. Forskot:

    http://www.youtube.com/watch?v=HFjI7gT1FvI

    Bragi

    P.s. Gæti þegið far.
    P.s.s Kom einhverntíma fram hver vann kálfakeppnina í fyrra? Verður hún haldin aftur í ár? Hvað er í verðlaun?

    #55957
    Freyr Ingi
    Participant

    Er ekki bara mæting á Select kl. 08:00 þar sem menn hópa sig í bíla?? Einfalt já!

    Í fyrra báru allir keppendur af, hver í sínum flokki kálfakeppninnar, og því urðu allir sigurvegarar!

    Verðlaun í kálfakeppni voru einn drykkur að eigin vali af gnægtarborði Alpaklúbbsins. Einnig var boðið upp á limbó og stólaleikinn í fyrra. Úúúúú… stemming!

    Hef svo sem ekki heyrt neitt eða séð upp í Eilífsdal en býst fastlega við að hann sé alveg glimrandi klifurhæfur. Að minnsta kosti hugg ég að hann verði það á laugardaginn.

    #55958
    0502833219
    Member

    Ég mæti með nýju axirnar…

    #55959
    gulli
    Participant

    Select kl. 8, glæsilegt, mæti.

Viewing 7 posts - 1 through 7 (of 7 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.