Jóla-skíðun, klifur og glögg.

Home Forums Umræður Almennt Jóla-skíðun, klifur og glögg.

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45238
    0808794749
    Member

    Jæja nú fer þetta að bresta á.

    Utanbrautarbandalagið stefnir að sjálfsögðu í rennsli. Vegfarandi sagði mér að norðuhlíðar Esju væru girnilegar.
    Svo má líka skoða Skarðsheiðina. Legg allavegana til að við förum í þá átt og reynum að finna góðar lænur.
    Hittumst við Klifurhúsið kl. 8.

    Af ísklifri: Hef heyrt að stefnan sé tekin inn í Múlafjall og að allir sem eitthvað hafa snert á ísklifri séu þangað velkomnir. Hist við Klifurhúsið kl. 8 í fyrramálið.

    Af glöggi: Heyrst hefur að Giljagaur ætli að eyði nóttina í að malla jólaglögg.
    Endilega skráið ykkur á dagskrár síðunni. Hvort sem er í skíði, ís eðg glöggið.
    Munið svo eftir snjóflóðakitti og að allir eru á eigin ábyrgð í ferðum á vegum ÍSALP.

    #53367
    Smári
    Participant

    þetta verður ógeðslega gaman…

    Smári

Viewing 2 posts - 1 through 2 (of 2 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.