Nú er komið að Ísklifurfestivali 2019 og höfum við opnað fyrir skráningu. Til að skrá sig skal skrifa það hér fyrir neðan.
Stefnan er sett á kilfur á norðanverðu Snæfellsnesi og höfum við bókað gistiheimili í Grundarfirði sem rúmar 20 manns.
Gisti tvær nætur og verð að sjálfsögðu með í kjötsúpu. Er í boði að gista á sama stað aðfaranótt föstudags (þ.e. þrjár nætur)?
Er morgunmatur og kvöldmatur á föstudaginn eða bjargar fólk sér sjálft?
This reply was modified 5 years, 10 months ago by Siggi Richter.
Til að svara Sigga þá er ekki hægt að gista á sama stað aðfaranótt föstudags.
Fólk bjargar sér einnig sjálft með kvöldmat á föstudaginn.
Ef þú fílar hafragraut þá geturu fengið hann í morgunmat 🙂