Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21
- This topic has 52 replies, 17 voices, and was last updated 3 years, 7 months ago by Matteo.
-
AuthorPosts
-
9. October, 2020 at 18:02 #70894MatteoKeymaster9. October, 2020 at 18:09 #70896MatteoKeymaster
Hi,
went to Mulafjall yesterday and we did a couple of route in Testofan that we consider safe for the conditions.Överpið has the first bolt on a loose rock, I’m going to replace soon.
Mulakaffi, I left a maillot years ago on the belay, rusted in the time, maybe I’ll put a ring and we can more easily top rope.
Matteo
17. November, 2020 at 10:12 #71292Otto IngiParticipantHæhæ,
Ég, Baldur og Palli fórum í Múlafjall á laugardaginn. Það var gott sem enginn ís þegar við mættum en það var komin smá skán í lok dags, þetta gerist semsagt hratt þegar þetta byrjar. Miðað við veðurspánna þessa vikuna þá hef ég fulla trú á að það verði flottar mix aðstæður í múlafjalli næstu helgi.
Hér er tengill á facebook myndasafn með myndum frá því um helgina.18. November, 2020 at 19:29 #71311Ásgeir MárParticipantWent on a scouting mission today.
Started in Eilífsdalur. Looks like Einfarinn could be in but it’s hard to say how thick the ice is. Þilið looks like it’s missing the first pitch but the upper pitches look better.
Brynjudalur doesn’t have much ice although the upper part of Orion looks like its getting there. The main pitch of Ýringur is getting there but the lower pitches are all missing.
Múlafjall looks like some of the lines could be climbable but the ice is still a bit thin.
Spori in kjós was looking promising.
Pictures can be found here
Ásgeir
20. November, 2020 at 17:34 #71328BergurParticipantVið Birgir ottensen kíktum stutt í kjósina í dag, Klifruðum það sem ég held að sé dauðsmannsfoss, blautt klifur en mjög góður ís.
Spori gæti verið klifranlegur en sýndist flestar aðrað leiðir á svæðinu þurfa smá meira frost.
Myndir: https://photos.app.goo.gl/fabjpvZJpG2bST3q8
- This reply was modified 4 years ago by Bergur.
22. November, 2020 at 16:26 #71349ÖddiParticipantÆtluðum í Dauðsmannsfoss í dag en hann var of opinn og blautur. Fórum upp til hægri í lítinn foss með betri ís en finn hann ekki skráðan, WI 2/3.
Tvö önnur teymi voru á svæðinu.
Tókum ísrúnt í brynjudalinn og það virðist vantar smá uppá.22. November, 2020 at 18:42 #71351Arnar JónssonParticipantSkelltum okkur þrír í Singlemalt við Brattabrekku. Hægt var að klifra en það mætti alveg fá nokkra daga í viðvót af frosti.
22. November, 2020 at 20:27 #71356Ragnar Heiðar ÞrastarsonParticipantFórum þrjú í Rauðsgil í Reykholtsdal í dag 22. nóvember. Allir stóru fossarnir enn opnir, en hægt að finna nokkrar línur í hliðarveggjum gilsins.
22. November, 2020 at 21:14 #71359Bjartur TýrKeymasterÞað er líka farinn að myndast ís á Ísafirði. Við Bjöggi skelltum í gil sem liggur upp á Gleiðarhjalla fyrir ofan Ísafjarðabæ. Margklifrað af localnum en ekki skráð. WI4 í þeim aðstæðum sem voru í dag.
24. November, 2020 at 20:28 #71411Ásgeir MárParticipantKlifraði Single malt og appelsín í dag með Magdalenu. Mest megnis flottur ís en slepptum fyrsta og fjórða haftinu. Ennþá nokkuð um vatn sem rennur bak við ísinn.
Lítið mál að sneiða hjá höftunum sem eru ekki alveg tilbúin. Crúx spönnin í single malt on the rocks er heldur ekki alveg tilbúin, vantar ennþá aðeins upp á að hann nái vel saman. Mjög blautur líka.
Annars bara flottur hetjuís í efri spönnunum á single malt og appelsín og síðasta spönnin í mjög fínum aðstæðum.
26. November, 2020 at 12:32 #71433MatteoKeymasterWent to Tviburagill Monday and Wednesday, some routes are in good conditions (Olympiska, Verkalysfelagid) but the waterfall are not ready yet (also HFF and the other are missing ice to get out, non bolts).
I sent a project (N14 in the topos) “Sturm und drang” M7+/M8.On Tuesday I went in Kjos for áslákur but looks still thin. we moved to Drauðsmannfoss that is climbable but still wet. we also climbed Dingulberi.
29. November, 2020 at 17:54 #71470Ásgeir MárParticipantClimbed Hlæjandi Fýlar WI4 today in Kaldakinn
There is already quite a bit of ice there. All of the routes in the Trenches(Rennurnar) look climbable, a few in Dramb (Pride) and various routes here and there.
Then others still need more time like Stekkjastaur for example.
Pictures can be found here
- This reply was modified 4 years ago by Ásgeir Már.
1. December, 2020 at 10:34 #71491MatteoKeymasterWent to Kjös yesterday with Andrea and Marco.
We climbed Icesave with snow conditions, no ice and then 2 possible new line in the canyon of Þverá next to the farm of Hækingsdalur.
We walked pass by Áslakur but it is open on the top with running water.
Conditions in the first part of Kjös looks still early season for harder then 4 and a bit snowy for easier.5. December, 2020 at 12:14 #71568MatteoKeymasterWent to Brynjudalur yesterday with Marco and Jose. We climbed C8 Med fjora tigu nauta, then a line in a gully on the left C7a, then we started the line C7.
Conditions start to be in, most of the line easier then WI4 are formed. Harder line need more time.5. December, 2020 at 18:37 #71569Bjartur TýrKeymasterFór með Jóni Heiðari í Múlafjall í dag. Þrír bílar á bílastæði. Fórum vinstra afbrigðið af Rísanda og klifruðum svo Famous Grouse. Stökkur ís og svoldið um regnhlífar en mikið fjör. Setti myndir inn á Ísalp meðlimir
5. December, 2020 at 19:43 #71570RobParticipantWent to Kjos today and climbed Hrynjandi. Was in excellent condition, looked like the harder lines nearby were also in good condition.
8. December, 2020 at 21:36 #71746MatteoKeymasterWent to Bolaklettur today and climbed route C3. 5 pitches still skinny in the lower part but easy climbable. Descent from the gully on the right from the top.
We also took a drive through Hvalfjordur on the way back : Villingadalur looks good, Mulafjall still good as in the WE, First part of Brynjudalur is good as well ( Orion was looking done, but was a bit dark so might be wrong)9. December, 2020 at 20:40 #71768Bjartur TýrKeymasterVið Bergur fórum í Glymsgil í dag og klifruðum Keldu. Það var annað teymi í Krók. Aðstæður ljómandi fínar, mjúkur ís. Áin var ekki nógu frosin til að ganga innar inn gilið. Múlafjall er eins og áður fullt af ís, við sáum hóp fyrir ofan Íste væri gaman heyra hverjir það voru!
Rúntuðum síðan inn í Brynjudal og þar leit Óríon út fyrir að vera inni og einnig Ýringur.10. December, 2020 at 14:41 #71783Ásgeir MárParticipantIn the last few days I have been climbing in Kaldakinn with Magdalena Nowak and Mike Reid. We climbed the following routes:
Sector A:
Danska leiðin
Screaming in the burning soup(Only first pitch is formed)Sector C:
DrífaSector E:
Knúsumst um stund
Mr. FreezeIn general, there is pretty decent ice here. Let’s hope we don’t lose too much in the upcoming warm spell.
We checked on Ólafsfjarðarmúli and some routes were looking good but others were pretty thin.
12. December, 2020 at 18:47 #71818Bjartur TýrKeymasterVið Óli fórum í bjartsýnis-bíltúr upp í Bröttubrekku að leita af ís eftir alla hlákuna. Ætluðum í Single Malt en það hefði þurft kút og kork þar á bæ.
Röltum inn í Austurárdal og klifruðum Kidda sem var í blautum en annars fínum aðstæðum. Við unglingarnir hefðum líklega sett nær WI5 en WI4+ en leiðin annars frábær, fimm stjörnur. Það hefði einnig verið hægt að klifra Túristaleiðina en annað var ekki í aðstæðum.19. December, 2020 at 17:51 #71888GummiskutaParticipantÉg, Stebbi og Bjarki fórum í Múlafjall í dag og klifruðum fyrri hlutan af Járntjaldinu og færðum okkur svo yfir í Sótanaut þar sem við kláruðum upp .
Aðstæður voru heldur þunnar en sá ís sem við fundum virtist vera þéttur og bundinn við klettinn nema í köntunum.Á leiðinni niður fórum við frammhjá Hollow wall sem leit klifranlega út. Einnig var einhvern ís að sjá í Stíganda en veit ekki hver staðan er á honum (leit júsí út).
25. December, 2020 at 17:03 #71954MatteoKeymasterWent to Mulafjall on the 23rd. Couple of routes in Testofan and others on Kotlugrof. Not many lines in conditions and those with ice have a lot and big umbrellas.
Another party went far left (Hollow wall about)26. December, 2020 at 13:05 #71965ÖddiParticipantVið fórum 23ja í ísbíltúr. Enduðum á að klifra uppvakninginn í afar hressandi aðstæðum á eftir öðru teymi, eftir að hafa beilað úr þunnri kerta og blómkáls stemmningu í Dauðsmannsfossí.
Fyrsta haftið var þunnt og opið í klettinn um miðbik sem kryddaði leiðina skemmtilega.
Ákváðum að bruna í brynjudalinn að skoða en þar vantaði töluvert uppá.27. December, 2020 at 16:26 #71967ElísabetParticipantMjög fínar klifuraðstæður í gær við Háafoss, mætti samt ekki vera mikið blautara. Botnýja, Granni og fyrri hluti Þráinnar var vel klifranlegt og við toppuðum út af Botnýju og náðum í bílinn fyrir myrkur, köld og blaut. Með í för var Eyjafjalla Óli og Brook.
- This reply was modified 3 years, 11 months ago by Elísabet.
12. January, 2021 at 07:52 #72166 -
AuthorPosts
- You must be logged in to reply to this topic.