ÍSALP 40 ára – að loknu teiti

Home Forums Umræður Almennt ÍSALP 40 ára – að loknu teiti

  • Author
    Posts
  • #63815
    Sissi
    Moderator

    Takk fyrir mig. Verð að viðurkenna að þessi veisla var bara mun meira grand en ég átti von á, maturinn var algjörlega truflað góður, rosalega mikið af skemmtilegu fólki af öllum kynslóðum klifrara, söngur og ég veit ekki hvað.

    Ég mun aftur fá Bjögga til að hjálpa mér að croppa myndirnar að ári, frábært að byrja jólin í nóvember með klifurlínu og gogglum. Aftur sérlega glæsilegt.

    Takk fyrir mig og klapp á bakið til Þorsteins, Helga, Ága, Balla og allra annarra sem komu að þessari snilld!

    #63818
    Helgi Egilsson
    Keymaster

    Já. Þetta var snilld. Takk fyrir frábært kvöld allir sem mættu!

    #63849

    Heldur betur flott djamm! Kærar þakkir fyrir þakkirnar en rétt er að nefna að ég hafði voðalega lítið með þetta allt að gera!

    Rúna kann mikið betur að skipuleggja flott matarboð og var mikið meir í því en ég og hvað varðar gjafirnar í myndakeppninni þá var það hún Rakel Ósk sem sá um að skaffa þær.

    Eru ekki allir spenntir fyrir útgáfupartíinu í desember?!

Viewing 3 posts - 1 through 3 (of 3 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.