Hrun i Postinni

Home Forums Umræður Klettaklifur Hrun i Postinni

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #47398
    0808794749
    Member

    Hae

    Hun Sigga Sif vinkona min bad mig um ad koma thessu til skila.
    Matti vist litlu muna ad slys yrdi thegar stort grjot losnadi er verid var ad klifra leid nr. 6/Gleym mer ei, i Postinni.

    kvedjan.
    shg

    #56656

    Talandi um hrun þá hefur hrunið stór stuðull í Stardal í vetur.
    Við félagarnir skruppum í dalinn í dag, og tókum eftir hruninu. Þetta er á sama stað og hrundi fyrir nokkrum árum ofan við gönguleiðina.

    kv. Ági

    [img]https://www.isalp.is/media/kunena/attachments/legacy/images/P5050299.JPG[/img]

    #56658
    Ólafur
    Participant

    Er ‘Stubbur’ þar með allur? Þegar hrundi úr Stardal fyrir nokkrum árum var hann í fyrstu talinn af – sem síðar reyndist stórlega ýkt.

    #56659
    Freyr Ingi
    Participant

    Vá, Stubbur er ekkert voða mikill Stubbur þar sem hann liggur þarna á jörðinni.
    Eiginlega bara frekar stór!

    Er hægt að sjá myndir af hrunstykkinu úr “Gleym mér ei” líka?

Viewing 4 posts - 1 through 4 (of 4 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.