Jæja,
Það lítur nú út fyrir að það væri hægt að renna sér eitthvað um helgina,
er einhver að hugsa um að brúka skíðin? veðrið lítur vel út á sunnudaginn, væri gaman að skreppa t.d. á Heklu/Eyjafjallajökul ?
allavega verður maður að nota þessi skíði sem maður fékk sér í vor, verst bara að maður en ennþá svo klunnalegur að maður verður örugglega meira á andlitinu en á fótunum 
kv. Gummi St.