Á þessum tíma er betra að fara yfir efstu brúna á Rangá og aka upp með girðingunn sem liggur beint að Suðurbjöllum. Þetta er drullufrí leið.
Afleggjarinn að efri brúinni er á móti afleggjaranum að Þjófafossi, rétt sunnan við aðal vikurnámurnar.
Leiðin og brúin er sæmilega greinileg á ja.is
Kalli ertu að meina brúnna sem eitt af þessum vikurtökufélögum settu rétt fyrir neðan námurnar sem jarðefnaiðnaður er með. Áinn liggur þarna frekar þröngt.
Góð ákvörðun á fallegum degi! Hvað leið völduð þið upp úr og var farið e-ð að blotna í slóðum? Gaman væri að fá gps punkt þar sem þið skilduð bílinn eftir til að átta sig betur á snælínunni.