Háfjallavísindi

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Háfjallavísindi

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45950

    Um þessar mundir er breskt rannsóknateymi að undirbúa vægast sagt krefjandi verkefni á og við Everest og hyggst skoða áhrif súrefnisskorts ofl. Nokk áhugavert!

    “Caudwell Xtreme Everest is a research project coordinated by the UCL Centre for Altitude, Space and Extreme environment medicine (CASE) – doctors and scientists studying human systems stretched to breaking point in extreme environments to increase our understanding of critically ill patients.”

    Greinin á BBC: http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/6445181.stm
    Caudwell Xtreme Everest: http://www.xtreme-everest.co.uk/

    p.s. Svo er hér ein fyrirsögn sem vakti athygli mína einnig:

    – “Viagra ‘protects climbers’ lungs’ -http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/3534558.stm

    Já eru vísindin ekki yndisleg :)

    #51259
    Siggi Tommi
    Participant

    En er ekki óheppilegt að gleypa Viagra í óhófi til fjalla?
    Hlýtur að auka líkur á kali neðan beltisstaðar að vera með félagann beinstífan í 8.000m hæð… :)

    #51260
    1704704009
    Member

    Einfalt ráð: Klæða sig að neðan.

    #51261
    Sissi
    Moderator

    Náladoði og pisserí vs. bóner, spurning hvort er betra treidoff…

    Bláu pillurnar eru allavega flottari. En Siggi og Örlygur eru náttúrulega að taka þetta hvort sem er, enda gamlir hundar. Hljóta að vera hel-aðlagaðir á öllum tímum.

    Annars átti kempan Yury Ermachek skemmtilegt comment um lyfjanotkun á fjöllum:

    “..we as the Soviet people will reject any dope preparations. We will have necessary analysis…we will work supported exclusively by a factory, ‘Crystal’ (the famous Vodka factory in Russia). It is our military secret. Let other people be tormented how much the Russian can drink on the Northern Face of Everest.”

    heimild: http://www.mounteverest.net/story/RussianEvrsttamsoundsoffondopingFb232004.shtml

    (gátan: þekkir þú hinn manninn á myndinni)

    S

    #51262
    Björk
    Participant
    #51263
    Sissi
    Moderator

    Björk hlýtur bjór á barnum í verðlaun,

    þetta er vissulega geðgóði Húsvíkingurinn Tryggvi Þórðar á góðri stundu með Yuri (lesist að drekka aðlögunarlyf) í beiskamp við Khan Tengri.

    http://en.wikipedia.org/wiki/Khan_Tengri

    Annars rak ég augun í það að ég var búinn að pósta þessari mynd og grein áður hérna, fyrir nákvæmlega ári. Svona er maður fyrirsjáanlegur.

    Ekki fylgdi sögunni hvort þeir félagar hefðu tekið blátt aðlögunarlyf og horfið inn í tjald eftir myndatöku.

    S

    #51264
    2806763069
    Member

    Nu, eg hefdi giskad a massadasta vedurfrettamann landsins af ruv!

Viewing 7 posts - 1 through 7 (of 7 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.