Til sölu nýjir Rambo Evolution 3 mannbroddar frá Grivel. Þeir hafa aldrei verið notaðir og sér því ekki á þeim. Mannbroddarnir eru stillanlegir og passa á skóstærðir 38-48. Antibott snjóplöturnar fylgja líka til þess að snjór hlaðist ekki undir skóna.

hægt að hafa samband í síma 6923357