Sælir Ísalparar!
Bara rétt að hnykkja á frábærri göngu sem verður haldin 12 júlí næstkomandi. Það er Glerárdalshringurinn sem verður gengin í 4 skiptið. Ef menn hafa áhuga á meiri upplýsingum má benda á: http://www.glerardalur.is/startpage.php
Í ár er búist við að 100 göngumenn leggi af stað í þessa frábæru þrekraun.
Olli