- This topic is empty.
-
AuthorPosts
-
28. April, 2005 at 14:00 #449910607625979Member
etv á þetta ekki að vera inni á síðum ísalp en ég set það inn samt:
Þeir sem hafa einhvern áhuga á straumvatns kajakróðri ættu að kíkja á kajakródeó keppni sem verður haldið í Elliðaám föstudaginn 29.apríl kl. 14. Neðan gömlu rafstöðvarbyggingarinnar við olíu rafstöðina sem er stórt brúnt kumbald. Gæti orðið mjög spennandi28. April, 2005 at 22:29 #496830702892889MemberVar ekki í umræðunni að orkuveitan væri búin að banna kajakróður á elliðaánum?
29. April, 2005 at 09:49 #496842806763069MemberÞað er líklega það sem gerir þetta svo spennandi
29. April, 2005 at 12:15 #496850703784699Membervonast til að sjá ykkur sem flest þarna til að mótmæla fyirrhugaðri lokun á kayak menn í ánni því það á að minnka umferð fólks á svæðinu en samt má veiða í ánni (sem drepur fiskinn öfugt við kayakinn) og áfram verða leyfðar göngu- og hjólreiðaferðir um dalinn!!! Hvað verður næst, golf leyft þarna af því að það eru fleiri sem veiða og spila golf á alþingi og hjá OR.
Einn voða grumpy yfir því að vera alltaf í minnihlutasportinu sem traðkað er á,
Himmi
29. April, 2005 at 15:27 #496862806763069MemberMaður mætti þarna í henson gallanum tilbúinn að slást, þungvopnaður með hnúajárn og nagla inni í hönskunum og svo létt löggan ekki einu sinni svo lítið að mæta.
Sögðu víst bara að þeir færu eftir landslögum en ekki samþykktum einhverja sveitra gæja í SVFR (líklega ekki orðað alveg svona)
Mjög gott framtak hjá Kajakklúbbnum og gaman að sjá að nokkrir fjallamenn voru mættir á svæðið til að sýna stuðning í verki.
Gaman væri að fá nánari upplýsingar um viðbrögðin við þessu frá Kajak mönnum.
29. April, 2005 at 16:03 #49687AnonymousInactiveHimmi þetta er það sem fylgir því að vera jaðarsports maður. Take it or leave it!!!! Mér finnst persónulega mjög gaman að vera á jaðrinu en ekki í hópnum eins og hinar kindurnar.
2. May, 2005 at 14:25 #496880607625979Memberhttp://www.kayakklubburinn.is/web/korkur.php?action=viewpost&threadid=119
og á þessum þræði er mikil og fróðleg umræða um það sem hefur rætt og gert í Elliðarármálinu.
-
AuthorPosts
- You must be logged in to reply to this topic.