fundin og töpuð ísskrúfa í Múlafjalli

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur fundin og töpuð ísskrúfa í Múlafjalli

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45993
    1811843029
    Member

    Hallo

    Ég fann ísskrúfu í miðjum rísanda í dag, Petzl skrúfa með gulu teipi. Eigandinn getur nálgast hana við tækifæri.

    En annars skoppaði ein skrúfa frá mér líka niður rísanda, Black diamond skrúfa og tvistur,væri gott að endurheimta hana með eitthver skyldi verða fundvís.

    Kveðja,

    Atli Páls.

    S:6914480

    Ps.Massa aðstæður og fullt af fjöri:-)

    #52600
    2301823299
    Member

    Sæll

    Takk fyrir þetta, sáum ykkur einmitt í fyrsta haftinu í morgun. Planið var einnig að kíkja á ísinn í Múlanum sem lítur ennþá furðuvel út, en góða veðrið dró okkur frá skugganum og í Botnsúlurnar.

    Varðandi skrúfuna þá passar lýsingin við skrúfurnar úr skrúfusafninu hjá okkur félögunum. Vorum þarna í Rísanda einmitt fyrir nokkrum vikum, vissi bara ekki að það hefði orðið eftir skrúfa. Skelli skuldinni á Arnar skrúfugleymir þangað til annað kemur í ljós ;)

    kveðja,
    Óðinn

Viewing 2 posts - 1 through 2 (of 2 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.