ÍFLM leigja nú meðal annars plast skó í flestum stærðum (Scarpa Vega) fyrir 1000kr dag eitt og 500kall hvern dag umfram það.
Auk þess er hægt að leigja flest allan klifurbúnað og púlkur fyrir langferðir.
Bærinn sem ísklifrarar gista á í Haukadalnum er lokaður vegna endurbóta en hægt er að leigja fín smáhýsi að Svarfhóli. Síminn hjá Jóni Inga sem sér um þau er 663 0793, hitaveita, eldurnaraðstaða og geislaspilari (takið með diska því það næst ekkert útvarp).
Nóg af ís í Haukadalnum og einnig í Austurárdal. Svarfhóll er þar mitt á milli.
Engin ís í NV-veggnum á Skessuhorni en það kemur nú ekki að sök.
softarinn