Banff

Home Forums Umræður Almennt Banff

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45622
    0703784699
    Member

    Hvernig finnst mönnum tímasetningin á Banff? Í miðjum prófum, og langt komið á sumarið?

    Heyrði af því um daginn að þetta hefði verið frestað þangað til í haust en svo kemur þetta núna.

    Betra að hafa það í maí en að sleppa því,

    Vildi bara svona koma því áleiðis, kannski er ég að agnúast út í þetta þar sem ég kemst því miður ekki….

    kv.Himmi

    #51376

    Já djöf… væri flott ef þessu yrði frestað um svona tvær helgar, þá kemst ég. En þetta er nú bara eiginhagsmunapot hjá mér eins og Himma :)

    #51377
    Skabbi
    Participant

    Sælir

    Það er erfitt að finna dagssetningu sem hentar öllum. Vonandi sjá þeir sem eru í prófum sér fært að líta upp frá bókunum eina eða tvær kvöldstundir.
    Banff hefur alltaf verið seinnipart vetrar. Það hefur verið frekar mikið að gera hjá klúbbnum upp á síðkastið, þess vegna er Banff aðeins seinna á dagskránni en oft áður. Ástæða þess að fallið var frá þeirri hugmynd að hafa hátíðina í haust er sú að þá er farin af stað ný Banff hátíð úti og hefðum eiginlega misst af þessari.

    mkei

    Skabbi

Viewing 3 posts - 1 through 3 (of 3 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.