Aðstæður á SV. horninu Home › Forums › Umræður › Almennt › Aðstæður á SV. horninu This topic is empty. Author Posts 1. March, 2007 at 11:45 #45351 2911596219Member Hefur einhver fundið ís einhverstaðar á SV. horninu til að klifra? … allar upplýsingar vel þegnar! kv. GHS 1. March, 2007 at 12:23 #51198 AnonymousInactive Villingadalurinn er inni, Eilífsdalurinn er einnig inni. Ef ég ætti að giska þá er kominn svolítill ís í Múlafjallið. Olli 1. March, 2007 at 13:03 #51199 2911596219Member Takk Olli … en hvar er Villingardalur? kv. GHS 1. March, 2007 at 13:34 #51200 0311783479Member Uppi a Geldingadraga H 2. March, 2007 at 16:08 #51201 SissiModerator Freysi og Gaui fóru í afmælisklifur inni í Kjós í dag, sem mér skilst að hafi verið ágætt. Siz Author Posts Viewing 5 posts - 1 through 5 (of 5 total) You must be logged in to reply to this topic. Log In Username: Password: Keep me signed in Log In