Ad halda falli (NB! ekki lykkjufalli)

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ad halda falli (NB! ekki lykkjufalli)

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45500
    0311783479
    Member

    Hae

    Ahugaverd lesning um slys sem vard a Ben Nevis i vetur, thar sem sporgongumadur fell 60m og grandadi – forgongumadur nadi ekki ad halda fallinu:

    http://www.ukclimbing.com/articles/page.php?id=974

    kv.
    Halli

    #52735
    1704704009
    Member

    Aðeins ein 8 mm lína og ekkert tryggingatól: Heppinn að sarga ekki af sér hausinn, sveinkinn.

    #52736
    Robbi
    Participant

    Alltaf “gott” að þegar eitthvað svona gerist. Gefur manni smá reality tjekk. Held samt að ég hefði notað Munter hitch ef ég hefði týnt tryggingatólinu mínu.

    rh

    #52737
    Siggi Tommi
    Participant

    Dæses. Þetta er nú meira…
    Jæja, maður hefur vissulega sett upp vafasöm akkeri í fjallamennsku en aldrei notað dubious body belay.

    Fínt að fá info um svona slys erlendis frá. Þau fáu slys sem verða hérna virðast yfirleitt vera hulin einhverri leynd svo aðrir frétti ekki af þeim.

    #52738
    Sissi
    Moderator

    Halli, hvernig er þessi leið gráðuð á mannamáli? Var þetta ekki V og 4 spannir? Þýðir það að þetta sé snjó / ísleið með WI 4 gr. kafla?

    Ég á stundum svo erfitt með að skilja skosku gráðurnar, þetta snýst allt um magn haggiss í bakpoka, hvort hún er klifruð fyrir eða eftir mat og hvernig viský er á þunga fleygnum sem maður tryggir með.

    Ekki nógu verkfræðilegt.

    Siz

    #52739
    Robbi
    Participant

    Þið getið lesið allt um skoskar gráður á þessari slóð:

    http://www.mountaindays.net/content/articles/gradesice.php

    Smith’s Route (V,5) væri þá eitthvað á þessa vegu
    Möguleiki á 60-70° ís. Mixaðar leiðir gætu haft gráðuna VS (very sevear eða hvernig sem það er skrifað). Leiðin gæti verið fjölspanna.

    fimman stendur fyrir tæknilega gráður. Færist yfir í WI4, eða ef um mix er að ræða M3-4.

    rh

    #52740
    0311783479
    Member

    Eins og alltaf i skotlandi, tha eru thetta ekki vatnsis leidir heldur alpais (eda einhvers hattar is snjo combo). Thumalputta reglan er ad skosk taekni grada er er i+1 = WI (rompa upp verkfraedi framsetningu), en hins vegar tha er romanska talan sem skiptir mali thar er alvarleikinn kominn inn i jofnuna. Skoskt vetrarklifur >= V er farid ad vera klifur milli megintrygginga, venjulega fair runnerar of oft timafrekt ad galdra fram goda megintryggingu. Hins vegar er kletturinn alltaf frabaer thannig ad ef eitthvad fer inn tha er thad gott. T.d. thegar vid reyndum vid Point Five gilid V,5 tha var engin millitrygging sem hefdi haldid falli a 50m 4gradu (AI3) sponn en super godar megintryggingar a sinn hvorum endanum.

    En audvita snyst thetta um magn af haggis og blodmor plus visky a endanum.

    Thad er vert ad geta thess ad her er oft mikid um virkilega sterka gutta sem hafa klifrad mikid innanhus i plasti, sidan stadid sig agaetlega i utiklifri og fara svo i vetrarklifur og aetla ad klifra a sama leveli og their gera innanhuss og thvi fer sem fer eins og i thessari sogu.

    Hrobjartur, att thu ekki ad vera ad lesa fyrir Staerdfraedigreiningu nuna? ;o)

    kvedja
    Halli

    #52741
    Sissi
    Moderator

    [nenni ekki að búa til nýjan þráð þannig að ég nota þennan bara]

    Var ekki Ívar að spyrja um Ian Parnell og félaga hérna um daginn? Síðan fór Kalli bara að tala um hvað Siggi Tommi og Robbi voru miklir búðinar. Veit ekki hvort einhver var búinn að pósta þessu:

    “I thought that Alastair Lee of Posing Productions had gone off our radar. Not like him.

    The reason? He’s been busy racing all over the UK, Ireland and Iceland filming climbers for his latest project, then back to his editing suite to put the hours in.

    […]

    On Location in – Iceland (Ian Parnell and Neil Gresham ice climbing at Kaldakinn), …”

    https://www.posingproductions.com/video.php?form_action=play&video_id=129

    Lifið heil!

    Sissi

    #52742
    Sissi
    Moderator

    Þetta á að sjálfsögðu að vera “búðingar”, því eins og allir vita eru strákarnir algjörir “BÚÚÚÚÚÐINGAR” eins og Róbertínó segir svo skemmtilega sjálfur.

    S

Viewing 9 posts - 1 through 9 (of 9 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.