Home › Forums › Umræður › Almennt › Nú sárnar gömlum ÍSALP´ara › Re: Það er nú svo
Ég er nú ekki barnana bestur þegar kemur að klifri.
Smá kapphlaup hefur ekki gert neitt annað enn gott.
Ég man nú eftir einu atviki þar sem ég hafði smalað í ferð og var með “frátekna leið”.
Ein góður vinur minn laumaðist klukkutíma fyrr og var í leiðinn þegar ég kom. Ég er enn sár.
Svo hef ég nú líka hlaupið/troðst til að ná fallegri línu en ég hef aldrei stundað neitt laumuspil.
P-gráður. Mekilegt fyrirbrygði.
Kertið góða var ekkert erfiðara enn hvert annað klifur.
Þegar maður heldur að allt draslið hangi ekki mínútu lengur
og ef þú dettur í skrúfu þá verði það til þess að allt hrynji þá hættir manni til að hækka gráðuna.
Ég er orðin latur maður og labba ekki lengra en ég þarf.
Það er alltaf gaman að fara nýar leiðir og helst ófarnar.
Það færu kanski fleiri risaeðlur á stúfana ef fréttist af nýu svæði og þá sæust menn á fjöllum.
Palli