Re: svar: vorboðinn ljúfi á Völlunum

Home Forums Umræður Almennt vorboðinn ljúfi á Völlunum Re: svar: vorboðinn ljúfi á Völlunum

#49576
Páll Sveinsson
Participant

Vá… Liðið á eftir að svitna við tiltektina. “Allar” þessar hræður eiga eftir að skilja haugana af dralsi sem mun kosta svita og tár að taka til eftir. Það þarf kannski að færa kamarinn í þriðja sinn!! Björtu hliðarnar eru að atvinnumenn í fjallamennsku munu verða ríkir eftir allar þessar heimsókinir.

kv.
palli