Re: svar: Villingadalur og fleira

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Villingadalur og fleira Re: svar: Villingadalur og fleira

#48281
Anonymous
Inactive

Ég mundi ekki hugsa mig tvisvar um. Ég mundi fara að klifra strax á morgun með Andra ef það stæði til boða. Hann er mjög traustur klifrari og fagmanlegur í alla staði. Klifuraðstæður eru allar að koma til og hafa menn hreinlega enga afsökun að fara ekki. Með klifurkveðum
Olli