Re: svar: Valshamar – ný leið

Home Forums Umræður Klettaklifur Valshamar – ný leið Re: svar: Valshamar – ný leið

#48803
Hrappur
Member

Það er alltaf hægt að toprópa ef menn eru að byrja, ekkért að því, en í sumum leiðum sérstaklega í Valshamri er runoutið og klippin hluti af gráðunni og verða men því helst að tala við þá sem boltuðu og klifruðu leiðirnar fyrst um hvort þeir sé sáttir við að leiðirnar séu down-grade-aðar. Ég persónulega myndi ekki telja 5.8 klassíska leið sem byrjanda leið en ég er kannski bara svona gamaldags :(