Home › Forums › Umræður › Almennt › Greitt árgjald = gilt atkvæði › Re: svar: utankjörfundaratkvæði
13. February, 2007 at 22:04
#51099
0311783479
Member
Sælir félagar,
Mér líkt og öðrum félögum utan höfuðborgarsvæðisins líst vel á sjá til hvort ekki sé hægt að útfæra utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Líklegast væri tölvupóstur best til þess fallinn sem útfærsla á þessu. Þá væri hægt að gefa upp tímasetningu er atkvæðagr. rynni út.
Tek undir með formanni vorum “að félagar í Ísalp eru ekki sá þjóðflokkur sem stundar eitthvað svindl sér til skemmtunar” og þar sem við erum fæst Frjálslynd eða til mikillar Framsóknar þá ætti þetta að ganga snuðrulaust fyrir sig.
Bestu kveðjur
Halli
ps. aldrei að vita nema ég reki inn nefið á ísfestivalinu.