Re: svar: Um gerð vefsíðunnar

Home Forums Umræður Almennt Um gerð vefsíðunnar Re: svar: Um gerð vefsíðunnar

#47624
1211512009
Member

Til hamingu – bæði ÍSALP – og Helgi.
Nýja síðan verður örugglega lyftistöng fyrir starfsemi klúbbsins, félaga hans og allra aðra, sem unna fjallamennsku og útisvist almennt. Kjörin vettvangur til skoðanaskipta, upplýsingagjafar og skemmtunar. Félagar verða því að vera duglegir að senda inn efni, bæði frásagnir og myndir. Ábendingar um leiðaval, ferðamöguleika, búnað og annað það, sem að gagni má koma. Eins er þýðingarmikið að safna netslóðum að síðum með áhugaverðu efni, bæði innlendu og erlendu. Bendi hér með á slóð lítillar ferðaskrifstofu í Swiss, sem selt hefur nokkrum íslendingum ferðir í skíða-safarí og þyrluferðir í Ölpunum. transalp.ch.
Að lokum er rétt að benda fólki á að leggjast á bæn og biðja um snjó, á réttum stöðum!!