19. December, 2002 at 19:56
#47638
0309673729
Participant
a)
Kemur í næstu útgáfu af enskri forsíðu í jan/feb.
Verður þannig að einungis enskar umræður birtast á ensku forsíðunni, en eftir sem áður allar á íslensku forsíðunni.
b)
Það er mikilvægt fyrir mig að sem flestir erlendir fjallamenn taki þátt í könnunni. Þá verður auðveldara að sannfæra ferðamálayfirvöld um mikilvægi þess að frekari upplýsingar séu til staðar um þetta á ensku hér á þessum síðum. Þegar allt kemur til alls er þetta spurning um kostnað.