Home › Forums › Umræður › Almennt › Tindfjallaskáli – í tilefni af mynd dagsins › Re: svar: Tindfjallaskáli – í tilefni af mynd dagsins
15. June, 2004 at 16:55
#48785
0801667969
Member
Sammála því að gera verulegt skurk í viðhaldi á Tindfjallaskála. En væri ekki einnig við hæfi að gera verulegt skurk í því að grafa upp hugsanlegar eldri nafngiftir og hafa það er sannara reynist? Með þessu tvennu gerum við svæðinu hærra undir höfði og ásýnd klúbbsins út á við betri.
Myndin sýnir skála sem þarfnast viðhalds og í baksýn er horn eða gnípa sem nefnist Gígjarhorn (sbr. póst Skúla Magnússonar að neðan haft eftir Magnúsi Hallgríms.) en Hornklofi er þá óþarfa nýnefni.