Re: svar: Tilboð í janúar

Home Forums Umræður Klettaklifur Tilboð í janúar Re: svar: Tilboð í janúar

#48265
0310783509
Member

Ivar Ivar Ivar hvad er ad gerast ?? Hvadan kemur tessi skindilega godmennska i gard bjorgunarsveita??

Nei nei bara sma skot vildi bara skila kvedju til ykkar sem heima sitjid, en eg er nu farinn fra draumalandinu Canada og peningaplokkinu i whistler tar sem liftupassi kostar 70 dollur a dag og kominn aftur til Seattle tar sem dumpar nuna hvad mest og er planid ad skida nokkra daga til vidbotar adur en heim er haldid med vidkomu i stora eplinu audvitad.

Eg veit ekki hvort eg get komid med jolagjofina tina heim nuna Ivar en i versta falli kemur hun bara rett a eftir mer i kringum 10 jan.

Bestu kvedjur
Einar Isfeld