Re: svar: Þrír fræknir í Hrafnfirði

Home Forums Umræður Almennt Þrír fræknir í Hrafnfirði Re: svar: Þrír fræknir í Hrafnfirði

#48113
Siggi Tommi
Participant

JH, algjör óþarfi að vera með einhvern móral þó maður reyni að afla sér upplýsinga og sýna smá lit á þessum miðli. Slepptu því bara að svara ef ég er svona mikið fyrir þér á þessu spjalli.

Ég vara bara að reyna að fá upplýsingar um einmitt hvort einhverjum fleiri leiðum hefði verið bætt við í þessum túr.

Ég ætti nú að vera með blaðið í höndunum en vegna einhverra mistaka þá hefur það ekki skilað sér heim til mín. Auk þess efast ég um að svör við öllum mínum hugleiðingum sé að finna í þessu eina ársriti og því er vel þegið þegar menn benda á eldri ársrit sem maður gæti reynt að hafa uppi á einhvers staðar…

Bið annars alla vel að lifa!