Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › The 1972 Chouinard Catalog › Re: svar: The 1972 Chouinard Catalog
26. January, 2009 at 13:12
#53624
Arnar Jónsson
Participant
Víst að við erum á “old school” buxunum, þá rakst ég á lista yfir bestu klifurmyndir (Holliwood myndir) og var þar efst á blaði æsi thrillerinn með íslands vininum Clint Eastwood. The Eiger Sanction frá 1975. Ég mæli eindregið með að fólk kíkji á hana ef það er í “old school” fíling