Home › Forums › Umræður › Keypt & selt › Telemarkskó #39 = vantar › Re: svar: Telemarkskó #39 = vantar
25. November, 2005 at 00:51
#50097
0704685149
Member
Veit að það voru til Scarpa skór á mjög góðu verði í Útilíf í Kringlunni í sept.
Hefur þú kíkt þangað?
Ræddu við Guðjón í Útilíf.
Við hlökkum til að sjá þig hér fyrir norðan í sveiflu.
Alltaf velkomin.
Bið að heilsa útungunarliðinu…
kv. Bassi