Re: svar: Takk fyrir frábæra helgi

Home Forums Umræður Skíði og bretti Takk fyrir frábæra helgi Re: svar: Takk fyrir frábæra helgi

#49560
0801667969
Member

Var nú búin að þakka ykkur fyrir frábæra helgi hér að neðan.

Vil bæta við:

Vantar myndir frá festivalinu. Ekki má eigna Útiveru mótið frekar en einhverjum öðrum. Óska eftir myndum af öllum “quality- stigum” á veg isalp eða útiveru og síðast en ekki síst Telemarkklúbbsins (Valli eða Wally eins og bandaríkjamenn kalla Valla) er frumkvöðull þessa einstaklegu vel heppnuðu samkomu. Koma svo. Skellið myndum á netið. ((Óska ekki sérlega eftir myndum eftir kvöldmat)).

Kv. Árni Alf.