Re: svar: Stardalur. Minningin ein.

Home Forums Umræður Klettaklifur Stardalur. Minningin ein. Re: svar: Stardalur. Minningin ein.

#48841
2502614709
Participant

Ég held að hér brjóti nauðsyn lög- það er ekki eins og við getum valið um fjölda klifursvæða í nágrenninu. Leyfum að bolta hluta í Stardal og samþyggjum þá um leið að restin verði aldrei boltuð. Þetta er orðið nauðsynlegt það er oft þröng á þingi í Valshamri. Auk þess verður þetta til þess að menn fara að kíkja á dótaklifrið og gott að það verði þarna hlið við hlið. Þá er það ákveðið.

kveðja