Re: svar: standardinn

Home Forums Umræður Klettaklifur Boltasjóður Re: svar: standardinn

#48707
0704685149
Member

Hvað voru menn bara hér í heimsókn í sveitinni? það hefði nú verið gaman að vita af því. Því hér er nokkurir ungir klifrarar sem eru miklu betri en ég, eru mun betri en ég hef nokkurn tíma geta orðið. Ég veit að þeir eru námsfúsir í tengslum við allt sem snýr að klifri og hefðu líklega haft gaman að hitta ykkur og klifra með sér reyndari mönnum.

Kv. Bassi