Re: svar: Spánn

Home Forums Umræður Almennt Spánn Re: svar: Spánn

#48744
1410693309
Member

Ég fór einu sinni á skíði í grennd við Ax les Thermes (Frakklandsmegin) og kippti þá með þér kortum og bók með leiðarlýsingum af því svæði. Skemmtilegt svæði, enda þótt þarna verði of heitt á sumrin. Er sjálfur á leiðinni þarna í byrjun júlí. Svæðið býður alm. upp á 1-3 daga túra og er þá gist (og étið) í skálum. Þér er velk. að kíkja á þetta materíal ef þú vilt. Annars held ég að hægt sé að gera skemmtilega hluti nánast hvar sem er í þessum fjöllum.