Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Slys í munkanum › Re: svar: Slys í munkanum
22. September, 2008 at 16:37
#53085
![](https://www.isalp.is/wp-content/uploads/2015/12/Siggi-Tommi_avatar-80x80.jpg)
Participant
Sjitturin titturinn. Gott að ekki fór verr.
Hefði verið frekar skuggalegt ef hneturnar hefðu torque-að flögunni af stað fram af syllunni með tilheyrandi lífshættu fyrir Smára og tryggjarann og e.t.v. fleiri.
Ég er enn á báðum áttum með hvort eigi að fleygja stykkinu niður. Langar til að líma en það verður að vera almennilegt til að skapa ekki falskt öryggi.