Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › skíðajól – aðstæður › Re: svar: skíðajól – aðstæður
28. December, 2007 at 09:20
#52130
Stefán Örn
Participant
Fórum nokkrir í Tindfjöll þann 15. des (soldið síðan já) og þar var allmikill snjór til að leika sér í. Ástandið þar ætti að hafa síst versnað þessa síðustu daga en bílarnir þurfa væntanlega að vera stærri til að komast alla leið upp í Ísalpskála.
Myndir frá þeirri helgi og af skálanum góða birtast innan tíðar.
Hils,
Steppo