Re: svar: Skíðahátíð

Home Forums Umræður Almennt telemark festival Re: svar: Skíðahátíð

#49497
0704685149
Member

Góð hugmynd Helgi. En hvað meinið þið með að þetta sé ekki alvöru keppni? Þið hafið aldrei látið sjá ykkur, þannig að ekki vera að leggja dóm á eitthvað sem þið þekkið ekki af eigin raun. Það hafa nokkrir komið slasaðir, bæði á sál og líkama úr mörgum raunum sem háðar eru á Telemarkhátíðinni. Það er ekkert fyrir alla að taka þátt í: ,,Rauðhærðir á móti rest” nema kanski þegar Skúli er í HAM…

kv. Bassi