Home › Forums › Umræður › Almennt › telemark festival › Re: svar: Skíðahátíð
1. March, 2005 at 23:15
#49493
0704685149
Member
Satt er það Rúnar.
Þú ert velkominn á Telemarkhátíðina á Akureyri helgina 11.-13. mars.
Þér er einnig velkomið að halda aðra Telemarkhátíð á öðrum tíma. Bara ekki stela þessari. Við erum svo fá sem stundum þessa skíðamennsku að það mundi alveg fara með hátíðina.
En ég hvet menn að fara á skíðaviku um páskana, það er flott dagskrá
http://www.skidavikan.is/index.php?fl=10
kveðja