Re: svar: Skíða-, telemark- og brettakort

Home Forums Umræður Skíði og bretti Skíða-, telemark- og brettakort Re: svar: Skíða-, telemark- og brettakort

#49195
1306795609
Member

Þetta er pínu neyðarlegt sem síðasti ræðumaður er að benda á. Kannski spurning um að spara hæstvirtum gjaldkera sporin og kaupa kortið bara í búðinni. Íslenska leiðin gerir reyndar ráð fyrir að ef maður er ekki að nota “samböndin” þá er maður að tapa, sama þótt maður borgi meira eða minna…