Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Siglufjörður – mekka skíðamennsku?? › Re: svar: Siglufjörður – mekka skíðamennsku??
17. March, 2004 at 09:18
#48596
0704685149
Member
Gat verið, um leið og ég tók drusluna úr framdrifinu byrjaði að snjóa. Nú hefur snjóað hér á Norðurlandi, þannig að allt er að færast til betri vegar og skíðafærið getur ekki annað en batnað.
Ég renndi upp í Hlíðarfjall í gærkveldi og það leit mun betur út svona hvítt.
Snjór í kortunum fram yfir sunnudag ef ég les úr þeim rétt.
Kv.
Bassi