Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Síðbúnar upplýsingar um aðstæður › Re: svar: Síðbúnar upplýsingar um aðstæður
28. March, 2003 at 13:42
#47874
0311783479
Member
Það má finna klifurleiðir um allt Skessuhornið, þá sérstaklega NV-vegginn. Ef þig þyrstir í frekari fróðleik um klifur í Skarðsheiðinni þá er ekki vegi að gera sér ferð á opið hús hjá ísalp og fjárfesta í leiðarvísinum um Skarðsheiðinni. Hann er í ársritinu frá 1987 og væntanlega líka til í sérprenti. Svo líka bara að skella sér með klúbbnum á morgun (ef ferðin fellur ekki niður) þá færðu kannski einhvern reynslubolta til að undirvísa þig í leiðunum sem Skessuhornið býður uppá.
-kveðja
Halli