Re: svar: Síðasta sveiflan

Home Forums Umræður Klettaklifur Síðasta sveiflan Re: svar: Síðasta sveiflan

#49600
0311783479
Member

Ívar þarftu ekki taka hann með e-ð austur og láta hann reyna sig við e-ð af alpa”testpiece-inum” þínum þar?

Ég fór á fyrirlestur/myndasýningu hjá kappanum hérna í Edinborg í haust. Hann er heldur betur magnaður fyrirlesari, menn verða þó að vera smá tjúnaðir inn á breskan húmor og íróníu. Sagði t.d. frá (á mjög breskan hátt) atviki hjá þeim Joe á Mont Blanc áður en þeir fóru til Perú sem hefði fengið margan til að endurskoða val sitt á klifurfélögum…;o)

Mæli með að menn verði með nokkur pund á lausu ef hann er að selja bækurnar sínar þarna – góð kaup þar.

Hvað er annars pælingin með þessari auglýsingu á forsíðunni???? Veit ekki alveg hvort ég myndi hafa mikinn húmor fyrir þessu…

-halli