Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Nýliðun Ísalp › Re: svar: Nýliðun Ísalp
12. January, 2003 at 13:02
#47661
0405614209
Participant
Stórfín hugmynd – það er aldrei nógu vel tekið á móti nýliðum og mjög mikilvægt að hugsa vel um yngstu kynslóðina.
Það hafa verið umræður innan stjórnarinnar um framkvæmd og uppsetningu klifurnámskeiða. Ef Klifurfélag Reykjavíkur ætlar að fá inngöngu í ÍBR þá þarf að liggja fyrir náskeiðaáætlun og æfingaplan. Það væri t.d. hæglega hægt að tengja þetta saman.