Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Nýliðun Ísalp › Re: svar: Nýliðun Ísalp
12. January, 2003 at 12:53
#47660
2003793739
Member
Mér lýst mjög vel á þetta. Það er alltaf að fjölga niður í Klifurhúsi og margir að verða mjög góðir innanhúsklifrarar. Það þarf að kynna utanhússklifrið fyrir þessu fólki og þetta er frábær hugmynd. Ég er til í að taka þátt í þessu.