Re: svar: Nýliðun Ísalp

Home Forums Umræður Klettaklifur Nýliðun Ísalp Re: svar: Nýliðun Ísalp

#47659
2510815149
Member

Hljómar alveg stórsnallt, gott framtak ef úr þessu yrði. Svo er vert að hvetja þá sem eru að fara á vellina og víðar að kippa með sér einum nýliða ef laust er í bílum. Kannast eflaust einhverjir hér við að vera fastur í bænum á góðum helgum vegna skorts á lifðum árum og bílprófi, ekki mikil hamingja í því…