Home › Forums › Umræður › Almennt › Netverslanir á Ítalíu eða í evrópu › Re: svar: Netverslanir á Ítalíu eða í evrópu
28. January, 2008 at 13:25
#52313
0808794749
Member
pantaði nýlega hjá telemark pyrenees. þeir voru fínir en BD voru í einhverju rugli með framleiðslu á bakpokum og gáfu búðinni villandi svör….
allavegana þá endaði ég á því að fá vörurnar sendar með PBS hraðsendingu.
sem íslendingur verslar maður tax-free en borgar svo 24,5 % vsk við afhendingu auk 10% tolls, nema maður sé með upprunavottorð!!!
vilji maður sleppa við 10% tollinn þá þarf maður að biðja búðina úti að fylla inn svoleiðis vottorð og láta það koma vel fram á pappírunum.