Re: svar: Námskeið í Snow kiting

Home Forums Umræður Almennt Námskeið í Snow kiting Re: svar: Námskeið í Snow kiting

#49403
3008774949
Member

Já þeir koma með allar græjur, þ.e. belti og kite(Best kites) fyrir alla. Þetta er helgarnámskeið( byrjendur og/eða lengra komnir) . Verðið verður í kringum 15-16 þús .
Á laugardeginum verður kite-að fyrri part dags og endað á bóklegum fræðum . Á sunnudeginum verður svo kite-að allan daginn. Leiðbeinendur eru með IKO réttindi

Siggi