Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Myndirnar hans Palla › Re: svar: Myndirnar hans Palla
18. February, 2004 at 11:49
#48447
Ólafur
Participant
Þriðja myndin er úr Tríó í Eilífsdal. Palli, GHC og co frumfóru sennilega mið og hægra kertið en voru það ekki kópavogsmenn (Jón Haukur ofl.) sem stálu vinstra kertinu fyrir framan nefið á Palla. Er ekki leiðin fræg fyrir að skálin fyrir ofan hefur átt það til að tæmast af snjó mjög skyndilega og einhvurntíman gerðist það þegar menn voru að klifra í leiðinni.
En hvaðan er “lætur lítið fyrir sér fara en stendur fyrir sínu”? Er þetta úr Múlafjallinu.
Leiðin í Þórsmörk heitir að ég held Mjóni.
Er ekki restin komin?
-ÓliRaggi