Re: svar: Mynd daxins

Home Forums Umræður Almennt Mynd daxins Re: svar: Mynd daxins

#49414
1110734499
Member

samkvæmt atlasblaði nr. 87, í mælikvarðanum 1:100000, mælt 1904 og endurskoðað 1979, heitir fjallið vestan Virkisjökuls, Svínafellsfjall og endar réttilega í Skarðatindi, 1081 m.y.s. (hinum minni). Hins vegar held ég að það sé enginn vafi á Skeiðarársandi þar fyrir vestan.

kv. d